8.3.2011 | 20:01
Ofurlaunin
Það var eitthvað verið að draga til baka með þessi ofurlaun í Kastljósinu. Samt Bankasýsla Ríkisins hefur fulltrúa í stjórnum bankanna og hafa annað hvort setið hjá við afgreiðslu samþykktar á þessum launum eða samþykkt. Þetta breytir því samt ekki að það hlýtur að vera svigrúm til að færa launaviðmiðið og gera það að lágmarkslaunum upp í 300.000 krónur en bankastjóralaunin eru 1000% hærri en það.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.